Select Page

Hækkanleg glerhandrið

Open Air  hækkanlegu glerhandriðin er svar við kröfum nútímans um einfaldleika og snjallar lausnir.

Þróað glerkerfi þar sem hægt er að hækka og lækka efri hluta kerfisins og mynda skjól til dæmis á útisvæði, pallinum eða svölunum.

Notendavænt kerfi þar sem efri hlutinn keyrir upp með hjálp gasfjaðra eða mótordrifi sem eru innbyggt í prófílana.

Flott hönnun, einfaldleiki og úthugsuð virkni er í fyrirrúmi og því er Open Air handrið frábær lausn á svalirnar eða pallinn.  

Einingarnar fást í 3 hæðum og mismunandi breiddum: 1000 – 1200 – 1500 – 1800 og 2000 mm – einnig getum við framleidd breiddirna eftir máli .   Open air fæst í vefverslun okkar

Open Air einingar koma í  þremur gerðum, hálfsjálfvirku gerðunum Plús og Ultraplús,  ásamt E-motion gerð sem er rafdrifin.

Af hverju Open Air?

  • Glerveggur sem hægt er að hækka og nota sem skjólvegg td. á pallinum

  • Framleitt eftir máli og passar því í flestar aðstæður

  • Viðhaldslétt, hentar íslenskum aðstæðum
  • Nútímalegt – handriði sem ber yfir samkeppnina!
  • Auðvelt að setja upp – hentar þeir sem geta sjálfir!
  • Öruggt – Open Air er prófað og vottað í efri stöðu fyrir vindálag 120 km/t og uppfylir kröfur samkvæmt Eurocode 1 (EN1991) og Eurocode 9