Sléttuvegur Vík

Upplýsingar um verk

Viðskiptavinur

Fasteignafélagið Skuld

Dags.

2024

m

Vöruflokkur

Slimline Fixpoint glerhandrið

Staður

Vík í Mýrdal

Slimline Fixpoint Vík

Fixpoint glerhandrið með dökku gleri á svalir og tröppur.

Framleitt eftir teikningum viðskiptavinar og afhent í Vík ca 5 vikum frá staðfestingu.

Í þessu verkefni er notað svokallað grey parsol gler þeas. tvöfalt dökk gegnilitað hert öryggisgler samlímt með EVA fólíu. Þessi EVA fólía (EthyleneVinylAcetate) EVA er tiltölulega nýleg af nálinni og verður sífellt vinsælli vegna mekanískra eiginleika fólíunnar.  EVA fólía hefur mun betri viðloðun og  meiri mótstöðueiginleika varðandi rakadrægni (high moisture resistance) en venjuleg PVB fólía. Því hentaði þessi tegund vel á stað eins og Vík sem er við sjó.

Glerfestingar eru ryðfríar AISI316 punktfestingar festar með límboltum. Ofan á glering er settu lítil U topplisti sem ver gegn hnjaski og samkvæmt reglugerð er handlisti/grip á tröppuhandriðum. Handlistinn er úr rafpóleruðu áli í sama útliti og festingar.   Uppsetning á staðnum var á útfærð af kaupanda.

case slimline glasgelænder sidemonteret
0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tóm!Til baka