Staðfesta pöntun

Viljir þú staðfesta pöntum hjá Pro-Railing Ísland geturðu fyllt út formið hér að neðan.
Við munum yfirfara pöntunina, uppfæra og senda staðfestingu ásamt áætluðum afhendingartíma. 

  • Einungis einstaklingar yfir 18 ára geta lagt inn pöntun.
  • Eftir móttöku á pöntun, förum við yfir , mál og önnur atriði og sendum staðfestingu, mál og annað á tölvupósti.
  • Við móttöku skal kaupandi strax yfirfara málin, festingalausn og önnur atriði svo að allt passi við uppgefnar forsendur.
  • Ef þú uppgötvar eitthvað sem ekki er eftir óskum eða áður uppgefnum málum hafðu samband strax svo hægt sé að leiðrétta í tæka tíð.
  • Eftir greiðslu á stafestingargjaldi er pöntunin komin í ferli og afgreiðist í samræmi við  áætlun eða eftir umþb. 5-6 vikur.
  • Afhending er með Flytjanda eða öðrum flutningsaðilum og í flestum tilfellum lyftubíl, þar sem varan er sett ábyrgt á staðinn og hægt er td. í innkeyrslu eða við inngang.  Aðstæður til afsetningar metast af bílstjóra á hverjum stað.

Staðfesta pöntun

Skilmálar

Ef einhverjar spurningar vakna varðandi pöntunina geturðu sent okkur tölvupóst eða haft samband símleiðis.

Heimilsfang

Höfðabakk 9b – 110 RVK

Sími & tölvupóstur

8359100
info@pro-railing.is