Staðfesta pöntun
Viljir þú staðfesta pöntum hjá Pro-Railing Ísland geturðu fyllt út formið hér að neðan.
Við munum yfirfara pöntunina, uppfæra og senda staðfestingu ásamt áætluðum afhendingartíma.
- Einungis einstaklingar yfir 18 ára geta lagt inn pöntun.
- Eftir móttöku á pöntun, förum við yfir , mál og önnur atriði og sendum staðfestingu, mál og annað á tölvupósti.
- Við móttöku skal kaupandi strax yfirfara málin, festingalausn og önnur atriði svo að allt passi við uppgefnar forsendur.
- Ef þú uppgötvar eitthvað sem ekki er eftir óskum eða uppgefnum málum hafðu samband strax svo hægt sé að leiðrétta í tæka tíð.
- Eftir greiðslu staðfestingargjalds er pöntunin komin í ferli og afgreiðist í samræmi við áætlun. Mismunandi framleiðslutími er á hinum mismunandi vörum glerhandrið ca 5-6 vikur, svalalokanir og veggir 8-10 vikur og glerskálar ca 12 vikur, þó alltaf háð verkefnastöðu hverju sinni.
- Afhending er með Flytjanda eða öðrum flutningsaðilum og í flestum tilfellum lyftubíl, þar sem varan er sett ábyrgt á staðinn og hægt er td. í innkeyrslu eða við inngang. Aðstæður til afsetningar metast af bílstjóra á hverjum stað.
Staðfesta pöntun
Ef einhverjar spurningar vakna varðandi pöntunina geturðu sent okkur tölvupóst eða haft samband símleiðis.