Reiknivélar

Glerhandrið

Í nýju 3D reiknivélinni okkar er auðvelt að útfæra og skoða hvaða tegund handriða gæti passað í verkefnið. Verðið uppfærist strax við miðað við val hverju sinni og því auðvelt að sjá kostnaðinn við mismunandi gerðir, gler og útfærslur. Sé verð og útfærsla í samræmi við óskir er einfaldlega hægt að panta beint úr reiknivélinni.  

Svalalokanir

Reiknivélin fyrir svalalokanir gefur leiðbeinandi verð miðað við hefðbundnar forsendur og með uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu. Óskir þú að panta svalalokunina frá okkur komum við alltaf á staðinn til skoðunar og mælum upp svalirnar til að tryggja að allt passi.

Rennihurðar

Við framleiðum rennihurðar í verksmiðju okkar sem henta til lokunar á pöllum eða yfirbyggingum.

Með 7 ára verksmiðjubyrgð!  Nánari upplýsingar hér >>

Útihurðir

Reiknaðu verð í aðalhurðir, rennihurðir og aðrar gerðir  útihurða hér. Við bjóðum sérsmíðaðar hurðir frá Klarvinduer OÜ.
Alltaf með 10 ára verksmiðjubyrgð!

Vantar uppsetningu ?