Reiknivélar

Hér má finna reiknivélar okkar 

Reiknivél – glerhandrið

Í nýju 3D reiknivélinni er auðvelt að finna þá tegund handriðs sem hentar og finna strax verð án uppsetningar.  Verðin uppfærast strax við val þannig er auðvelt að sjá hver kostnaðinn við mismunandi gerðir og útfærslur. Sé verð og útfærsla í samræmi við óskir er einfaldlega hægt að panta beint úr reiknivélinni.  

Reiknivél – svalalokanir

Athugið að reiknivélin gefur leiðbeinandi verð miðað við hefðbundnar forsendur og  með uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu. Óskir þú að panta svalalokunina frá okkur komum við alltaf á staðinn til skoðunar og mælum upp svalirnar til að tryggja að allt passi. 

Vantar uppsetningu?

Við erum í samstarfi við reynda iðnaðarmenn sem  sjá um uppsetningu sé þess óskað !