Select Page

Hafðu samband

Sendu okkur fyrirspurn

Við bjóðum ýmsa þjónustu er varðar söluvörur okkar og má þar nefna:

  • Uppmælingu (höfuðborgarsvæðið)
  • Málsettar teikningar, útreikninga og uppdeiling á gleri til að tryggja að allt passi og sé eftir kröfum
  • Leiðbeiningar, teikningar og uppsetningarmyndbönd fyrir þá sem vilja gera sjálfir.
  • Tilvísun á trausta iðnaðarmenn sem bjóða uppsetningarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu
  • 2 þrepa staðfestingarmáta á pöntun til að tryggja öryggi og rétta afhendingu

Við höfum yfir 30 ára reynslu í hönnun, framleiðslu og uppsetningu á stigum, glerhandriðum og svalalokunum

Tölvupóstur

Sími: 8359100
magnus@pro-railing.is

Opnunartími

Vefverlun – Alltaf

Sýningaraðstaða

Hlíðarsmára 9