Select Page

Afhending og flutningur

Afhending og heimsending

Pro-railing Ísland sér um heimkeyrslu heim til viðskiptavinar eða á byggingarstað.

Skilmálar heimsendingar
  • Ekki er hægt að óska eftir að bílstjórinn komi á ákveðnum tíma, því það fer eftir aksurslotu bílsins hvenær hann er á ferðinni.
  • Bílstjóri er ávallt einn á ferð og afhendir hann vörur á lyftubíl og hjólatjakk í innkeyrslu, við inngang eða eins vel og mögulegt er að komast að húsinu.
  • Gert er ráð fyrir að aðgengi sé gott og án hindrana – m.a. að snjór, hálka o.þ.h sé ekki á stétt og innréttingar, húsgögn, hjól o.þ.h ekki í veginum.
  • Ef bílstjóri telur sig ekki geta afhent vöruna vegna hindrana eða vegna þess að aðgengi að eða í húsi er ábótavant tekur hann vöruna tilbaka.  Athugið ef afhendingu er frestað af þessum sökum er nýr afhendingartími fundinn á kostnað kaupanda.
  • Smávöru er hægt er að fá heimsenda þar sem heimsending er í boði með Póstinum
  • Við afhendingu á stærri sendingu/pöntun í lausavöru (LCL) til verktaka á byggingarsvæði skal kaupandi gera ráð fyrir hafa lyftara eða lyftibúnað til aflosunar á efni á staðnum. Ef um er að ræða heilgám (FCL) er þess ekki þörf.

Verðin í 3D reiknivélinni eru verð með heimkeyrslu innfalin innan höfuðborgarsvæðisins  en sé heimilsfang á landsbyggðinni má reikna með auka flutningskostnaði allt eftir staðsetningu og taxta Flytjanda á þann stað.

  • Óski kaupandi sjálfur að sækja eða sjá um flutning er það hægt með því að hafa samband við okkur á magnus@pro-railing.is