Select Page

Tækniupplýsingar

Uppsetningaleiðbeiningar og tækniskjöl

Reiknivélar

Hér er hægt að sjá hvernig maður ber sig að við að nota reiknivélarnar okkar.  Nýja 3D handriða reiknivélin gefur möguleika á að stilla upp mismunandi gerðum og útfærslum beint á skjánum. 

Uppsetningarmyndbönd

Bæklingar og skjöl

ATH. Við lagerfærum helstu prófílgerðir í algengustu tegundir handriða í verksmiðju/lager okkar í Árósum.  Hinar ýmsu gerðir prófíla sem finna má í bæklingum og eru ekki standard lagervara hafa lengri afhendingartíma.