Uppsetning og myndbönd

Vantar uppsetningu?

Við erum í samstarfi við reynda iðnaðarmenn sem klára uppsetningu sé þess óskað!

3D reiknivél fyrir glerhandrið

 

Auðvelt að útfæra og panta

Í nýju 3D reiknivélinni er auðvelt að finna þá tegund handriðs sem hentar og finna strax verð.  Verðin uppfærast strax við val þannig er auðvelt að sjá hver kostnaðinn við mismunandi gerðir og útfærslur. Sé verð og útfærsla í samræmi við óskir er einfaldlega hægt að panta beint úr reiknivélinni.  

Uppsetning – myndbönd

Kerfisbæklingar og skjöl

ATH. Við lagerfærum helstu prófílgerðir í algengustu tegundir handriða í verksmiðju/lager okkar í Árósum.  Hinar ýmsu gerðir prófíla sem finna má í bæklingum og eru ekki standard lagervara hafa lengri afhendingartíma.