Pergola - nútímaleg smáhýsi

Verkefni og myndagalleri

Pergola med fjarstýrðu þaki  

Með AGAVA SL pergolu býrðu til sannkallaðan sælureit í garðinu sem þú getur notið allan ársins hring.

Pro railing Ísland býður nútímalegar pergólur frá Soltec sem samanstanda af nýjustu tækni og gæðum. Yfirbyggingin er úr mjög öflugum álprófilum með innbyggðu þakrennukerfi og blöðin úr sérstyrktum álprófilum. Þú opnar þakið með fjarstýringu eða einfaldlega tengir pergóluna við WiFi og stýrir með símanum. 

Pergolur eru alltaf framleiddar eftir máli og óskum viðskiptavinarins og eru hægt að fá allt frá  LED lýsingu, Zipgardínum, hiturum og bluetooth hátölurum innbyggt svo eitthvað sé nefnt. Mjög algent er að hliðum sé lokað td. med glerhurðum eða rennipanellum til skjóls fyrir veðri og forvitnum nágrönnum.  Þú getur aðlagað flestar gerðir að húsinu eða haft frítt standandandi í garðinum. 

agava160

Agava SL 160/28

Framleidd eftir máli, hámarks stærð 4000 x 6000 mm.

Agava SL 170/36

Öflugri gerð með hámark stærð 4500 x 7000 mm.

Agava SL 240/60

Lang öflugasta AGAVA SL gerðin  hámarksstærð 5000 x 8000 mm.

Ef þörf er á stærra þaki er hægt að setja saman fleiri pergólur í eina.

Yfirbyggingin er öll framleidd úr viðhaldsfríum pólyhúðuðum álprófílum. Lagerlitir eru Ral 9005 svart, Ral 7016 antrasit, Ral 9006 ál og Ral 9016 hvítt.  Aðrir litir í RAL kerfinu eru í boði. 

Hver og ein pergola er  framleidd eftir óskum og máli á hverju stað sem gefurfjölbreytta útfærslumöguleika og viðbætur. 

Álþökin þola allt að 120 kg pr. m² snjóálag, eins og sjá má á grafinu.

Útfærslu möguleikar

Ef þú lokar hliðunum td með glerveggjum eða gler rennihurðum  geturðu umbreytt Agave SL í nútmalegan garðskála og notið þar með útveru lengur, jafnvel allan ársins hring. Pergólan verðum uppáhalds staðurinn í garðinum.  

Hægt er að fá regn og snjó skynjara sem loka þakinu sjálfkrafa td. ef allt í einu byrjar að rigna.  Einnig er hægt að fá zip gardínur (vind rúllugardínur)  með skynjurum sem keyra sjálfkrafa.

Útfærslur og aukahlutir

  • Opnanlegir glerveggir Lumon 
  • Open Air hækkanlegir glerveggir  
  • Gler rennihurðir
  • Vindsterkar rúllugradínur (zip screen)
  • Fastir glerveggir
  • Renni panelrammar úr tré eða áli
  • Sólhlífar
  • Vind – regn og snjó skynjara
  • Infrarauða hitara
  • LED lýsingu inbyggða í þakblöðin eða hringinn á rammanaum

 

Með Daisy stýriboxi uppsettu í pergolunni er hægt að stýra öllu sem keyrir á rafmagni í gegnum google home eða frá farsímanum

 

Verkefni

Pergola Agava – uppsett í Vejle Danmörk

Pergola Agava – uppsett í Danmörku