Glerhandrið

Crystalline – glerhandrið

Stílhrein glerhandrið fyrir svalir, svalaganga, stiga  og palla.  
Óskert útsýni, hönnun og  100% öryggi einkennir Crystalline handriða kerfin okkar.

Lesa meira um Crystalline handriðin hér .. 

Fusion line álhandrið með gleri

Hin nýja Fusion handriðalína sameinar nútímalega hönnun, fjölbreytta útfærslumöguleika og  öryggi.
Kostir kerfisin er að glerið er fest í álstólpa eða lista án sýnilegra festinga ásamt því að vera nánast viðhaldsfrítt. 
Lesa meira um Fusion line hér …

F50 klassískt glerhandrið

F50 er klassískt handriðakerfi úr sérstyrktum álrörum og gleri þar sem glerið er fest í glerklemmur.  Kerfið lítur út eins og ryðfrítt stál en er úr seltuþolnu áli og með rafpólerað yfirborð og því er kerfið nánast viðhaldsfrítt, því hvorki fellur á álið og ekki er möguleiki á ryði.
Lesa nánar umF50 handrið hér …

Tröppugler

Glerhandrið á stiga eru flóknari en venjulega bein handrið og því ekki hægt að reikna beint út kostnað við þessa gerð handriða í reiknivélum okkar. Óskir þú verðtilboðs í stigahandrið er hægt að hafa samband, senda teikningar eða myndir af aðstæðum þá getum við áætlað kostnað í stigahandrið.
Nánari leiðbeiningar um hvernig mæla á tröppur… 

Vantar uppsetningu ?