Svalahandrið fyrir byggingaraðila (B2B)

ProRailing býður nú álrimlahandrið á hagstæðu verði sem henta vel byggingaraðilum sem vilja halda kostnaði í lágmarki og þar sem uppsetningatíminn skiptir máli

ÁL145 rimlahandrið í einingum, lagervara í verksmiðju okkar í Ral7016  – ódýr og góð lausn

  • Sterkbyggð álhandrið
  • Tilbúnar einingar  í hæð 1100mm – fljótlegt í uppsetningu
  • Möguleiki á RAL lit að eigin ósk
  • Lagervara í verksmiðju okkar í Árósum – stuttur afgreiðslutími
  • Hagstæð verð

ÁL145  eru eins og nafnið gefur til í áli  nánar tiltekið er álblandan seltuvarin og hert  EN – AW 6060-T5 þannig að þetta er sterk og veðurþolin handrið, pólýhúðuð. Rimla álhandriðin koma í tilbúnum einingum í lengdum 1m, 2m og 3metrar í einni einingu. Bæði til sem toppfest eða hliðarfest. Mjög einfalt og fljótlegt að festa beint á svalir, hvort sem er topp eða hliðarfest. Ef að staðlaða lengdin passar ekki á svalirnar er einfalt að skera í rétt mál á staðnum með handverkfærum.

Handriðin afhendast á bygginarstað tilbúin til uppsetningar og henta vel byggingaverktökum sem halda kostnaði í lágmarki og setja upp sjálfir. 

Handriðakerfin er hönnuð og álagsreiknuð til að standast ítrustu kröfur íslenskrar byggingareglugerðar um fallvarnir og formbreytingar.

Handriðin eru prófuð og vottuð og CE merkt,  möguleiki á burðarþolsútreikning í hvert verkefni gegn gjaldi, sé þess óskað.

Þessi handrið bjóðum við í byggingarverkefni á mjög góðu verði

Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu verðtilboð

 

Rimlahandrið
rimlahandrið
Rimlahandrið