Select Page

Skilaréttur

Skilaréttur

Skilaréttur nær einungis yfir venjulegar lagervörur ss. glerfestingar og lagervörur sem ekki eru framleiddar eða tilsniðnar eftir máli viðskiptavinar.

Við skil skal kaupandi sjálfur standa straum af kostnaði við að skil á vörunni og við að koma henni til okkar. Einungis er hægt að skila vöru í óopnuðum umbúðum og mun Pro railing Ísland meta vörunna og hvort hún uppfylli skilyrðu okkar um skilarétt hverju sinni.

Öll handrið, profílar og gler sem sérframleidd eru eftir máli og eftir pöntun er ekki hægt að skila eða afturkalla pöntunina eftir að pöntunarstaðfesting er greidd. 
Sé staðfest pöntun afpöntuð vegna óviðráðanlegra ástæðna, áskilur Pro Railing Ísland ehf sér rétt að halda greiddu staðfestingargjaldi fyrir útlögðum kostnaði og efni sem hefur verið sérframleitt eftir máli viðskiptavinar.