Fusion glerhandrið Kiðjaberg
Um verkið
Viðskiptavinur
Stuðlar ehf
Dags.
2024
Vöruflokkur
Fusion Aegean
Staður
Kiðjaberg Grímsnesi
Fusion Orbit – Grímsnesi
Fusion Orbit glerhandrið á sumarbústað í Grímsnesi.
Framleitt eftir uppmælingu viðskiptavinar og afhent í ca 5 vikum frá staðfestingu.
Orbit póstarnir eru mjög öflugir álpóstar þar sem glerinu er rennt inn í póstinn og þannig engar sýnilegar festingar til að halda glerinu.
Í þessu verkefni er notað svokallað grey parsol gler þeas. tvöfalt dökk gegnilitað hert öryggisgler samlímt með EVA fólíu. Þessi EVA fólía (EthyleneVinylAcetate) EVA er tiltölulega nýleg af nálinni og verður sífellt vinsælli vegna mekanískra eiginleika fólíunnar. EVA fólía hefur mun betri viðloðun og meiri mótstöðueiginleika varðandi rakadrægni (high moisture resistance) en venjuleg PVB fólía.
Uppsetning á staðnum var útfærð af kaupanda