Sunroom skáli

Um verkið

Viðskiptavinur

Einka aðili

Dags.

2023
m

Vöruflokkur

Sunroom skálar

Staður

Höfuðborgarsvæðið

Sunroom þak með rennihurðum

 

Fengum fyrirspurn um hvort hægt væri að byggja við og framlengja þaki þar sem viðskiðtavinurinn óskaði eftir að stækka rýmið og loka með gleri.   Við teiknuðum upp úfærslu sem var samþykkt og framleiddum við einingarnar í verksmiðju okkar í Árósum. Hér er Sunroom þak með ylplasti tilsniðið að viðbyggingu hússins sem er einfalt að útfæra með Sunroom einingum. Sett er  Sunroom þak þeas. bætt við 3 x 3m metra rými við hliðina á þakskyggninu og að auki bætt  ca meter framan á þakskyggnið með Sunroom efni. Svo er allar hliðar glerjaðar með læsanlegum rennihurðum sem renna á brautum og mjög auðvelt að renna og opna á góðviðrisdögum.

Uppsetning á staðnum var útfærð ProRailing

Sólskálar
Sunrooms sólskálar
0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tóm!Til baka