Glerveggjakerfi

Decibel – glerveggir  

Glerveggir hafa notið mikilla vinsælda þegar kemur að því að innrétta skrifstofu og atvinnuhúsnæði þar sem náttúrulegt birtuflæði og opið rými eru kostir sem eykur vellíðan starfsfólks.

Við bjóðum hagkvæma glerveggi DECIBEL framleidda eftir máli.

DECIBEL veggjakerfið frá ROCA samanstendur af úrvali álprófíla og læsinga  og þannig að hægt er að útfæra  veggi sem henta flest öllum aðstæðum.  Veggina framleiðum við  eftir máli í verksmiðju okkar í Árósum í Danmkörku.

Helstu kostir Decibel glerveggja

  • Hagkvæm lausn
  • Hljóðdempun allt að 35 dB
  • Auðvelt í uppsetningu
  • Sterkbyggðir veggir
  • Nútímaleg og nett hönnun

Allir glerveggir frá okkur eru með CE merktu hertu gleri og er þykktin frá 8 – 12 mm, hert samlímt eða tvöfalt gler allt eftir kröfum og óskum viðskiptavinar. Alla glerveggi er hægt að fá merkta og skreytta að eigin óskum með álímdum filmum frá samstarfsaðila okkar Filmulist.is. Ef óskað er eftir glerveggjum með sérstökum eiginleikur ss. mikilli hljóðdempun 

Hönnun

Hægt er að útfæra að óskum og eru glerveggir alltaf framleiddir eftir máli td. sem einfaldir glerveggir eða með sprotum, svokallaðir “New Yorker” veggir.  Alla glerveggi er hægt að fá merkta og skreytta að eigin óskum með álímdum filmum frá samstarfsaðila okkar Filmulist.is
Veggjakerfið samanstendur af einföldum prófílum sem fást í öllum RAL litum  og er teiknað 3 víddarteikning í fyrir verkefni ásamt því fylgja uppsetningateikningar hverri pöntun til að tryggja að allt passi og uppsetning sé fumlausog eftir eftir óskum.  Einnig er möguleiki á að við sjáum allt verkið frá A til Ö með innifalinni uppsetningu.

Umhverfisvænt

Allir veggir er 100% endurvinnanlegir framleiddir úr áli og gleri. Því er lítið viðhald og bæði ál og gler er hægt að endurvinna.

Bein sala frá verksmiðju

Við framleiðum veggjakerfið í eigin verksmiðju í Árósum. Við seljum glerveggi án uppsetningar sé þess óskað.  Allar festingar, þéttiborðar og skrúfur er innfalið í tilboðsverði.   Tilboðsverð er alltaf án uppsetningar, en möguleiki á uppsetningu sé þess óskað í sundurliðuðu tilboði.    Nánari upplýsingar um Decibel glerveggjalausnir veitir Magnús í tölvupósti eða síma 8359100  

glerveggir, felliveggir
glerveggir
kóðalás

DECIBEL

Flæði náttúrulegrar birtu um um vinnustaðinn eykur vellíðan og virkni starfsfólksins.

DECIBEL

Glerveggir sérframleiddir eftir máli og óskum sem henta hverjum stað

DECIBEL

Opið vinnurými í nútímalegri hönnun

DECIBEL

Fjölbreitt úrval læsingabúnaðar og útfærslna

DECIBEL

Sérsmíðað eftir máli