65.700 kr. – 78.200 kr. án VSK
Crystalline FIXpoint eru stílhrein hliðarfest glerhandrið með punktfestingum fyrir svalir, svalaganga, stiga og palla. Óhindrað útsýni, nútímaleg hönnun og öryggi einkennir Crystalline handriða kerfin okkar. Crystalline er góð lausn fyrir byggingaraðila, iðnaðarmenn og húsbyggjendan enda mjög einfalt í uppsetningu. Við framleiðum handriðin eftir máli og sendum með uppsetningarleiðbeiningar með hverju verki.