Reiknivélar

Glerhandrið

Í nýju 3D reiknivélinni okkar er auðvelt að útfæra og skoða hvaða tegund handriða gæti passað í verkefnið. Verðið uppfærist strax við miðað við val hverju sinni og því auðvelt að sjá kostnaðinn við mismunandi gerðir, gler og útfærslur. Sé verð og útfærsla í samræmi við óskir er einfaldlega hægt að panta beint úr reiknivélinni.  

Álþök

Álþök og sólskálar

Getum boðið með stuttum afgreiðslufrest Sunroom yfirbyggingar og sólskála. Grindin er í pólýhúðuð álprófílum og er með þaðrennu og innbyggðu niðurfalli. Í þökin er hægt að vejla á milli 16mm ylplatna í glæru og hvítu eða öryggisglers.  Sunroom er svokallað “gerðu sjálfur” efni sem kemur tilbúið til uppsetningar.

Rennihurðar

Við framleiðum gler rennihurðar eftir máli í verksmiðju okkar sem henta til lokunar á pöllum eða yfirbyggingum. Sterkur álrammi með gæða hjólabúnaði gefur möguleika á hurðum allt að 150 kg á hvert spjald. Hert gler litar eða einangrunargler

Decibel New Yorker

Glerveggir

DECIBEL veggjakerfið frá ROCA samanstendur af úrvali álprófíla og læsinga  og þannig að hægt er að útfæra  veggi sem henta flest öllum aðstæðum. Veggina framleiðum við  eftir máli í verksmiðju okkar í Árósum í Danmkörku.

AG svalalokun

Svalalokanir B2B

Bjóðum hefðbundar felliglerja svalalokanir án uppsetningar í stærri verkefni. Þeir sem hafa áhuga á að fá verðtilboð bendum við á að hafa samband við okkur á tölvupósti.   

Decibel New Yorker

Glerveggir B2B

DECIBEL veggjakerfið frá ROCA samanstendur af úrvali álprófíla og læsinga  og þannig að hægt er að útfæra  veggi sem henta flest öllum aðstæðum. Veggina framleiðum við  eftir máli í verksmiðju okkar í Árósum í Danmkörku og seljum beint til bygginaraðila sem vilja setja upp sjálfir.

Rimlahandrið

Álhandrið B2B

Sterkbyggð ál rimlahandrið í einingum tilbúin til uppsetnignar er góður kostur fyrir byggingaraðila, hagstætt verð.
Bjóðum  bygginaraðilum álhandrið með gleri eða sem rimlahandrið  topp eða hliðarfest sem eru  mjög einföld og fljótleg í uppsetningu. Rimlhandriðin eru lagerfærð í verksmiðju okkar í tilbúnum einingum 1m, 2m, og 3 metra sem hægt er að stytta í lengd á staðnum. 
Handriðin afhendast á bygginarstað tilbúin til uppsetningar og henta vel bygginaraðilum sem vilja setja upp sjálfir.  Glerhandriðin eru  framleidd eftir máli. Möguleiki á burðarþolsútreikningum í hvert verkefni fyrir sig sé þess óskað.

Svalagangur

Svalagangar  B2B

Í verkmiðju okkar framleiðum við svalaganga eftir máli úr prófílakerfinu EW50 frá Aluminco. Hér er um að ræða fullkomið kerfi sem notar er til lokunar á stærri byggingum hvort sem er einangraða glerkápu eða sem einfalda opna svalaganga. Burðarprófilar í EW50 svalagangakerfinu eru 125mm  og mögulegt að fá upp í 300mm  prófíla fyrir hæstu álagskröfur. EW50 kerfið hentar því vel í flestar aðstæður og þolir íslenskt verðurfar. Kerfið er framleitt eftir máli með cc á stoðum  800- og 1000mm.  Við seljum beint til byggingaraðila sem vilja setja upp sjálfir en bjóðum möguleiki á að kaupa svalaganga tilbúna uppsetta.

Vantar uppsetningu ?

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tóm!Til baka