Garðskálar
Sælureiturinn í garðinum vetur, sumar, vor og haustKlaar Skyframe garðskálar
Með Klaar Skyframe garðkúlu býrðu til sannkallaðan sælureit í garðinum sem þú getur notið allan ársins hring.
Prorailing.is býður mjög vandaða “igloo” glerskála sem eru sérstaklegar hannaðir og smíðair fyrir aðstæður á norðurslóðum.
Þessi gerð garðskála er kúlulaga og byggð úr stöðluðum einingum sem samanstenda af sterkum tvöföldum 48mm krossviðsbogum og pólýkarbon plasti. Trébogarnir eru haganlega hannaðir, bæði nettir og sterkir sem gerir það að verkum að garðskálin verður hlýlegri og léttari í yfirbragði en garðkúlur úr álprófílum. Allir hlutir eru vélfræstir með ýtrustu nákvæmni í CNC vélum sem tryggir einfalda uppsetningu. Má líkja því að setja saman Ikea húsgögn.
Hægt er að útfæra garðhýsin td. með einfölum eða tvöföldum hurðum og setja saman einingar til að byggja stærra rými.
Smáhýsin eru mjög kröftug sökum kúlulaga byggingarformsins og eru prófuð og vottuð fyrir veðurfar á norðlægum slóðum. Húsin eru framleidd í Eistlandi fyrir skandinavískan markað.
Klaar Skyframe garðskálar
Með Klaar Skyframe garðkúlu býrðu til sannkallaðan sælureit í garðinum sem þú getur notið allan ársins hring.
Prorailing.is býður mjög vandaða “igloo” glerskála sem eru sérstaklegar hannaðir og smíðair fyrir aðstæður á norðurslóðum.
Lýsing í skammdeginu
Pláss fyrir 8- 10 einstaklinga
Tækniupplýsingar
| Height | External height with base – 2328 mm Height without base – 2258 mm Interior height (center without base) – 2235 mm Interior height (center with base) – 2211 mm |
|---|---|
| Width | Widest external diameter (middle) – 4123 mm x 4123 mm External diameter window to window (middle) – 3795 mm x 3795 mm |
| Floor | Floor diameter – 3570 mm x 3570 mm Floorspace – 10.9 m² |
| Sliding door | Width – 1300 mm |
| Window | Diameter – 566 mm |
| Structure | Wall thickness – 48 mm Polycarbonate thickness – 4 mm Stable stainless-steel reel for sliding door |
| Materials | UV-resistant polycarbonate High-grade plywood (covered with UV stable, water-based hydro coating and paint) Aluminum slats (powder-coated) Stainless steel window frame (powder-coated) Metal doorstep |