Garðskálar og Gróðurhús
Með Klaar garðkúlu býrðu til sannkallaðan sælureit í garðinum sem þú getur notið allan ársins hring. Hægt er að útfæra garðhýsin td. með einföldum eða tvöföldum hurðum og setja saman einingar til að byggja stærra rými. Smáhýsin eru mjög kröftug sökum kúlulaga byggingarformsins og eru prófuð og vottuð fyrir veðurfar á norðlægum slóðum.